Camera Parking

Ljós, myndavél, bílnum lagt og aksjón!

Ímyndaðu þér að það sé ein vika til jóla og allar verslanir eru stútfullar af fólki. Að þurfa að standa í röð við stöðumælinn er ekki eitthvað sem þú þarft á að halda. Hvað ef greiðsla fyrir bílastæðið myndi byrja sjálfkrafa? Væri það ekki næs?

Keyrðu inn, leggðu bílnum og keyrðu út

1
CameraPark

Keyrðu inn

Leggðu ljúflega í besta stæðið í bílastæðahúsinu. Ef þú hefur virkjað Sjálfvirka myndavélaskráningu "CameraPark" færðu tilkynningu þegar skráning hefst.

2
Errands

Sinntu þínum erindum

Njóttu tímans í verslunarmiðstöðinni, útréttaðu eða kláraðu kynninguna með stæl. Bílastæðamálin eru í öruggum höndum.

3
Stop Parking

Keyrðu út

Þú ferð einfaldlega að bílnum og keyrir út þegar þér hentar. Skráningin stöðvast sjálfkrafa þegar þú keyrir út.

Svona virkjarðu það

1
Download

Fáðu þér appið

Sæktu það og skráðu þig hjá EasyPark. Það tekur bara nokkrar sekúndur.

2
CameraPark

Farðu í valmyndina í appinu

Ýttu á „CameraPark“, og þú færð frekari upplýsingar.

3
Select Car

Veldu bílinn þinn

Veldu bílinn sem þú vilt virkja af listanum yfir skráða bíla. Komið! Nú er allt tilbúið fyrir hnökralausa bílastæðaskráningu.

Hvernig virkar þetta eiginlega?

Hellum okkur í ANPR tæknina

Þér gæti þótt forvitnilegt að vita hvernig bílastæðahús vita hvenær eigi að setja skráningu af stað og stöðva hana. Bílastæðahús með sjálfvirka bílnúmeragreiningu, sem á ensku kallast Automatic Number Plate Recognition (eða ANPR) nota myndavélar til að skrá ökutæki við hliðin. Þetta lætur kerfið okkar vita að það eigi að setja skráningu af stað eða stöðva hana. En auðvitað bara ef þú hefur virkjað þessa þjónustu! Ertu með fleiri spurningar? Skoðaðu hjálparsíðuna okkar.

easypark image

Hvar get ég lagt?

on offstreet

Á bílastæðum

Á götunni - sérðu ekki skiltin? Þú getur lagt með EasyPark á öllum svæðum sem eru í boði á korti appsins.