Þú þarft ekki önnur bílastæðaöpp á nýjum áfangastöðum
Í hjarta borgarinnar? Tékk. Í litlu, sögufrægu þorpi? Tékk. Við götuna eða í bílastæðahúsi? Tvöfalt tékk. Og síðan 2023, einnig í Tékklandi.
Farðu á nýja áfangastaði
Sama frábæra bílastæða upplifunin
Ímyndaðu þér að keyra á hlýju kvöldi á um sveitir Spánar, Ítalíu eða Portúgals. Kannski þarftu að hitta viðskiptavin í Þýskalandi eða Kaupmannahöfn. Skíðaferð til Noregs? Ekkert mál, þú skráir í stæði nákvæmlega eins og heima með EasyPark appinu. Í boði í rúmlega 20 löndum um allan heim.
Erum við þar ekki enn? En skrítið, láttu okkur vita!
Leggðu bílnum á Íslandi
Þú finnur okkur nánast hvar sem er
Appið okkar býður upp á bílastæði víðsvegar á Íslandi. Þú finnur okkur í Reykjavík, á Akureyri, í Keflavík, á Snæfellsnesi og víðar. Með aðgang að bílastæðum og bílastæðahúsum geturðu lagt með EasyPark nánast hvar sem er.
Lagt í götustæði
Leggðu í hjarta borgarinnar
EasyPark sýnir þér bílastæðasvæðin í appinu svo þú getur sagt skilið við endalausu leitina að skiltum. Veldu staðsetningu þína á listanum yfir bílastæði eða finndu hana á kortinu. Þú getur líka leigt bílastæði í lengri tíma, fengið stafræn bílastæðaleyfi eða skoðað upplýsingar um þjónustudaga eða -gjöld.
Lagt í bílastæðahúsum
Þegar þú vilt hafa það sérstaklega þægilegt
Kannski viltu vera sem næst fjörinu, eða langar að leggja aðeins afvikið. EasyPark verður þar til að taka á móti þér, hvort sem það er í bílastæðahúsi eða ofanjarðar verður það jafn auðvelt og að leggja í götustæði. Ef þú vilt auðvelda málin enn frekar mælum við með því að virkja sjálfvirka myndavélaskráningu “CameraPark” svo þú getir bara keyrt inn og út án vandkvæða.
Byrjaðu strax í dag
Gakktu til liðs við milljónir ökumanna sem njóta þess nú þegar að leggja bílnum og hlaða hann með auðveldari hætti.
Meira en 450.000 5 stjörnu einkunnir
4,7 í meðaleinkunn í appverslunum
88% ánægja með þjónustu við viðskiptavini