easypark camerapark

Bættu bílastæðaupplifun gestanna þinna með Sjálfvirkri myndavélaskráningu

Gætir þú hugsað þér hnökralaust flæði gesta í bílastæðahúsinu þínu? Það gera fleiri. Kannski hefurðu tekið skref í rétta átt og komið fyrir myndavél við inn- og útganginn, en hér er næsta skrefið: Sjálfvirk myndavélaskráning eða Automatic CameraPark þjónustan frá EasyPark. Nú hefst og stöðvast skráning í stæði sjálfkrafa hjá þeim ökumönnum sem hafa virkjað EasyPark Sjálfvirka myndavélaskráningu / Automatic CameraPark – sem losar þig við biðraðir, tafir og pirring.

Bílastæðavandamál eru til að leysa þau

Svona umbreytir Sjálfvirk myndavélaskráning / Automatic CameraPark þjónustan bílastæðahúsinu þínu 

Ertu að glíma við bílabiðraðir við innganginn, flókna meðhöndlun reiðufjár og lélega nýtni bílastæða? Þetta eru algengustu vandamálin sem við höfum greint í samstarfi okkar við fleiri en 600 rekstraraðila bílastæða í Evrópu. En nú langar okkur að kynna þig fyrir Sjálfvirkri myndavélaskráningu / Automatic CameraPark þjónustunni. Ef þú ert meðal þeirra fjölmargra sem ert þegar með ANPR myndavélar uppsettar, þá býður þessi þjónusta EasyPark notendum upp á hnökralausa upplifun í bílastæðahúsum. Myndavélarnar þínar taka mynd af bílnúmerum og EasyPark notendur hefja og stöðva skráningu í stæði sjálfkrafa með þjónustunni okkar, og losa þig þannig endanlega við bílastæðavesenið. Með því að bjóða upp á framúrskarandi upplifun í bílastæðahúsinu þínu geta ökumenn í leit að þægindum hætt að aka í hringi á götum úti, sem minnkar umferðarteppur og nýtir stæðin þín betur.

no magic

Parking Magic

Engir töfrar, bara snjöll tækni 

Og svona virkar þetta

Til að bjóða upp á þessa þjónustu þarftu að setja upp ANPR myndavélar (e. Automatic Number Plate Recognition). Þessar myndavélar eru staðsettar við hliðin. Þegar ökumenn keyra inn taka þær mynd af ökutækinu svo lítið beri á og senda merki í kerfið okkar. Merkið gefur vísbendingu um að setja eigi af stað eða stöðva skráningu ökumannsins. Í hnotskurn: ökumenn þurfa ekki að hugsa um hvort þeir þurfi að hefja eða stöðva skráningu – það gerist sjálfkrafa. Kerfið sýnir einnig laus stæði þegar notendur eru að leita, sem er andstætt því þegar notendur leita í blindni að götustæði, og nær til þúsunda ökumanna þegar það skiptir mestu máli. Og já, þetta virkar aðeins þegar ökumenn velja að virkja þessa þjónustu. Við þvingum engan til að þiggja sveigjanleika.

background

Áreynslulaus skráning í bílastæði

Spjöllum saman

Ertu tilbúinn að gera borgina þína lífvænlegri? Gott að heyra. Fylltu eyðublaðið út og við munum hafa samband við þig eins fljótt og við getum. ATH! Fyrir stuðningsmál, smelltu hér.

ggg

Skoðaðu meira

insights

EasyPark Insights

Fáðu nákvæm gögn, greiningar og ráðgjafaþjónustu sem veita þér framkvæmanlega innsýn. Öðlastu sjálfstraust þegar þú gerir breytingar eða innleiðir bílastæðareglur.

app

EasyPark appið

Vinsæla smáforritið sem ökumenn nota til að finna bílastæði. Það hámarkar tekjurnar þínar þar sem það fjarlægir kostnaðinn við að meðhöndla reiðufé og viðhalda stöðumælavélum.

Smart Hub

EasyPark SmartHUB

Þar sem allt á upphaf sitt. Grunnurinn að stafvæðingu bílastæðaframboðs, sem gerir uppsetningu sveigjanlega og framkvæmdaferlið skilvirkara.