Smarthub

Bílastæðagögnin samræmd með EasyPark SmartHUB

Síðasta áratuginn hafa bílastæðaöpp orðið æ vinsælli. Þrátt fyrir þau mýmörgu tækifæri sem skapast við stafvæðingu getur hún einnig bakað vandræði þegar samstarfsaðilar eru ekki tengdir við sama kerfi. En sem betur fer höfum við EasyPark Connect til að leysa það.

Tengdu þig og fáðu meira í vasann

Í heimi stafrænnar umbreytingar standa allar dyr opnar, en gjár myndast ef samstarfsaðilar í bílastæðamálum eru ekki samstilltir. Þetta veldur lengri framkvæmdatímum, óhagkvæmni og ákvarðanatöku út frá takmarkaðri yfirsýn yfir vistkerfið í heild sinni. Ökumenn sem nota bílastæðalausnir í snjallsíma leggja til nauðsynleg gögn sem þarf til að bæta stefnumótun bílastæða, og koma þannig jafnvægi á eftirspurn og auka framboðsgildi. Hins vegar er öryggi, skipulag, samstilling og aðgengi þessara gagna gríðarlega mikilvæg og það er einmitt þar sem EasyPark Connect gefur þér bæði töglin og hagldirnar.

Connect & Collect
background

Safnaðu öllu saman

Spjöllum saman

Ertu tilbúinn að gera borgina þína lífvænlegri? Gott að heyra. Fylltu eyðublaðið út og við munum hafa samband við þig eins fljótt og við getum. ATH! Fyrir stuðningsmál, smelltu hér.

ggg

Skoðaðu meira

easypark parking app

EasyPark appið

Vinsæla smáforritið sem ökumenn nota til að finna bílastæði. Það hámarkar tekjurnar þínar þar sem það fjarlægir kostnaðinn við að meðhöndla reiðufé og viðhalda stöðumælavélum.

Parking dashboard

Parking Dashboard

Hér fara gögnin í framkvæmd. Þú getur skoðað og stjórnað framboðinu og fengið heildarsýn á allt bílastæðavistkerfið.

insights

EasyPark Insights

Fáðu nákvæm gögn, greiningar og ráðgjafaþjónustu sem veita þér framkvæmanlega innsýn. Öðlastu sjálfstraust þegar þú gerir breytingar eða innleiðir bílastæðareglur.