white block

Bílastæðaseðillinn okkar

Þarfir þínar og sérstök markmið eru einstök. Við skiljum það og því höfum við þróað vörur og þjónustur sem þú getur valið úr og blandað saman til að fá bestu niðurstöðurnar. Þetta er í grunninn eins og að leggja bílnum a la carte. Bon appetit!

Þetta er verkfærakassinn þinn

Við höfum þróað lausnir til að hjálpa þér að ná markmiðum þínum út frá því hvar þú ert núna og hvert þig langar að fara næst.

insights
EasyPark Insights
Fáðu nákvæm gögn, greiningar og ráðgjafaþjónustu sem veita þér framkvæmanlega innsýn. Öðlastu sjálfstraust þegar þú gerir breytingar eða innleiðir bílastæðareglur.
Smart Hub
EasyPark SmartHUB
Síðasta áratuginn hafa bílastæðaöpp orðið æ vinsælli. Þrátt fyrir þau mýmörgu tækifæri sem skapast við stafvæðingu getur hún einnig bakað vandræði þegar samstarfsaðilar eru ekki tengdir við sama kerfi. En sem betur fer höfum við EasyPark Connect til að leysa það.
Parking dashboard
EasyPark Parking Dashboard
Hér fara gögnin í framkvæmd. Þú getur skoðað og stjórnað framboðinu og fengið heildarsýn á allt bílastæðavistkerfið.
easypark parking app
EasyPark Stafræn bílastæðakort
Gerir útgáfu, endurnýjun og framkvæmd bílastæðakorta hraðari og auðveldari fyrir bæði þig og ökumenn. Og þar sem þau eru stafræn færðu fleiri gögn og minnkar kostnað.
easypark parking app
EasyPark CamAccess
Minnkaðu umferðina og virkjaðu sjálfvirkni stöðumæla. Það er snjallt, hraðvirkt og hagkvæmt fyrir þig.
article card
EasyPark Business

Við bjóðum fyrirtækjum einnig upp á snjallar bílastæðalausnir í þínu sveitarfélagi. Sem gefur fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum pláss til að einbeita sér að því sem mest skiptir máli: að stýra fyrirtækinu fram á veginn.

easypark parking app
EasyPark appinu
Þegar þú leggur bílnum ertu líklega á leiðinni á viðburð, kannski að leita að hinu fullkomna skópari eða á leið á fund með kúnna. Það tekur leiðinlega langan tíma að finna stöðumælavél, bíða í biðröð til að greiða með reiðufé og ganga svo aftur að bílnum til að festa á hann pappírsmiða. Það er fljótvirkt að skrá í stæði og stýra skráningunni með EasyPark appinu.

Spjöllum saman

Ertu tilbúinn að gera borgina þína lífvænlegri? Gott að heyra. Fylltu eyðublaðið út og við munum hafa samband við þig eins fljótt og við getum. ATH! Fyrir stuðningsmál, smelltu hér.

ggg