Virkar þetta?

Já það gerir það! En hvernig vitum við í raun og veru hvort að líkurnar séu miklar eða litlar á bílastæðum?

Gögnin sem við notum eru byggð út frá ýmsum heimildum. Allar þessar heimildir sem við notum gefur okkur háupplausnar kort af tiltækum bílastæðum og eru gögn því stöðugt að berast okkur.

Fyrir utan það, að þá hefur verið fleiri en 500 beta prófanir í 31 borg til þess að bæta og sannreyna reikniritið. Þessir prófunaraðilar völdu handvirkt öll laus bílastæði á leiðum sínum sem var síðan skráð af GPS með Mapper forritinu okkar.

Öll þessi gögn eru eingöngu notuð til þess að bæta vöruna sem og upplifunina fyrir notendur. Þetta hjálpar appinu að þróast, verða hraðari og betra.