Hvernig nota ég korta-eiginleikann í appinu til þess að leggja í stæði?

Opnaðu EasyPark appið þitt á meðan þú ert í eða nálægt bílnum þínum. Pinninn á kortinu í appinu sýnir þína staðsetningu og núverandi svæðisnúmer.

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á GPS í símanum og athugaðu hvort að pinninn sé staðsettur þar sem að bíllinn er staðsettur og þá hvort að svæðisnúmerið er rétt. Þegar þín skráning í stæði er hafinn geturðu slökkt á GPS-inu aftur.

Kveiktu á wifi til að auka nákvæmni staðsetningar símans. Engin þörf er að tengjast, hinsvegar, þegar síminn er að leita að wifi merkjum leiðréttir hann staðsetningu símans.

Aðrar leiðir, EasyPark hefur skilti eða límmiða á greiðsluvélinni á nánast öllum bílastæðum. Á þeim skiltum sérðu númer gjaldsvæðis. Þú slærð inn númer gjaldsvæðis á efstu stikunni í appinu.