Að slá inn gjaldsvæðisnúmer í appinu

Ef þú veist á hvaða gjaldsvæði þú hefur lagt bílnum þá getur þú slegið inn gjaldsvæðisnúmerið “í leitargluggan "gjaldsvæðisnúmer" sem finna má efst á fyrstu valmyndinni í appinu. Þegar þú hefur lokið því að fylla inn gjaldsvæðisnúmer getur þú hafið skráningu í stæði. Ef þú ert að leggja á P1 gjaldsvæði slærðu inn svæðisnúmerið 1, fyrir P2 slærðu inn 2 og fyrir P3 slærðu inn 3. Gjaldsvæðisnúmer fyrir P4 hefur verið skipt niður í ólík númer en kostnaðurinn er alltaf sá sami.

Gjaldsvæðisnúmer í Reykjavík eru eftirfarandi;

Gjaldsvæði // Gjaldsvæðisnúmer

P1 : 1

P2 : 2

P3 : 3

P4;

HÍ : 40

HR : 41

LSH Fossvogi : 42

LSH Hringbraut : 43

Borgartún/Katrínartún : 44

Höfði : 45

Höfðaborg : 46

Domus Medica : 47

Reykjavík Landspítali: 700

BSÍ: 101

Kolaport: 71

Vitatorg: 72

Stjörnuport: 73

Traðarkot: 74

Vesturgata: 75

Harpa : 110

Landsbanki: 130

Hafnartorg: 115

Reykjastræti:120