Sem stjórnandi fyrirtækjaaðgangs hefurðu möguleika á að skrá inn á sjálfþjónustuna. Þar geturðu séð um öll mál sem varða fyrirtækjaaðganginn. Inn á sjálfþjónustunni hefurðu aðgang að öllum upplýsingum sem viðkemur fyrirtækjaaðganginum og yfirlit. Þar inni hefurðu allar þínar helstu upplýsingar og getur fundið svörin sjálf/ur og þarft því ekki að bíða í símaröð eftir næsta þjónustufulltrúa.
Þú getur skráð þig inn HÉR með þínum upplýsingum sem þú fékkst við stofnun reikningsins. Auðvitað getur þú óskað eftir nýjum innskráningarupplýsingum með því að smella á "Gleymt lykilorð".
Í sjálfþjónustunni geturðu gert nokkurn veginn allt sem þú venjulega myndir spyrja þjónustufulltrúa að. Eftirfarandi eru nokkur algeng dæmi;
Breyta reikningsupplýsingum:
- Breyta/uppfæra upplýsingum um heimilisfang, bæta við/fjarlægja starfsmann, bæta við/fjarlægja ökutæki.
Tengt greiðslu:
- Getur hlaðið niður reikningum, séð stöðu reikninga, bætt við kostnaðarmiðstöð, fært starfsmenn milli kostnaðarmiðstöðva, uppfært kortaupplýsingar (ef þú notar debit/credit kort) eða breyta um greiðslumáta.
Bílastæðasaga
- Sjá bílastæðasögu hvers starfsmanns
Ef þú hefur spurningar varðandi innskráningu eða almennt aðrar spurningar varðandi notkun EasyPark appsins, skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur!