Af hverju fékk ég stöðumælasekt?

Það geta verið margar ástæður fyrir því að þú fékkst stöðumælasekt. Það er mikilvægt að þú hafir slegið inn rétt bílnúmer í appið. Þú getur alltaf séð staðfestingu á bílnúmerinu í appinu áður en þú byrjar þína skráningu í stæði.

Sama gildir fyrir númer gjaldsvæðis. Staðfestu alltaf númer gjaldsvæðisis og athugaðu hvort að staðsetningin sem forritið hefur gefið þér er rétt. Stundum getur GPS-ið verið vitlaust staðsett.

Það er líka mögulegt að skráningin þín hafi endað og þú hafir gleymt að framlengja hana.

Gakktu úr skugga um að ofangreind atriði séu ekki orsök stöðumælasektarinar áður en haft er samband við rekstraraðila bílastæðanna.